Eva Björg verðlaunuð fyrir spennusöguna „Marrið í stiganum“

Eva Björg Ægis­dóttir frá Akranesi fékk í dag afhent spennu­sagna­verð­launin Svart­fuglinn fyrir bókina Marrið í stiganum. Eliza Reid, forsetafrú, af­henti verðlaunin.   Yrsa Sigurðar­dóttir og Ragnar Jónas­son eru hug­mynda­fræðingarnir að baki verð­laununum sem ætluð eru höfundum sem ekki hafa áður sent frá sér glæpa­sögu. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Eva er eins og … Halda áfram að lesa: Eva Björg verðlaunuð fyrir spennusöguna „Marrið í stiganum“