Óðinn sendir góðar kveðjur og þakklæti fyrir „Við tónanna klið“

„Ég vil þakka öllum þeim sem heiðruðu mig með nærveru sinni og þakklæti til allra þeirra, er lögðu hönd á plóg og gerðu það mögulegt að halda tónleikana, „Við tónanna klið“ í Tónbergi daganna 23. mars og 14. apríl sl. Sérstakar þakkir til Lárusar Sighvatssonar sem hélt utan um verkefnið,“ segir Óðinn G. Þórarinsson í … Halda áfram að lesa: Óðinn sendir góðar kveðjur og þakklæti fyrir „Við tónanna klið“