Ekkert verður af ferjusiglingum í sumar – en stefnan sett á sumarið 2019

Ekkert verður af áframhaldandi tilraunasiglingum farþegaferju milli Akraness og Reykjavíkur í sumar þrátt fyrir vilja beggja sveitarfélaga og Sæferða til að halda verkefninu áfram. „Því miður tókst Sæferðum ekki að útvega ferju til verkefnisins sem uppfyllir íslenskar kröfur og því verður ekki siglt í sumar en við sjáum mörg tækifæri í flóasiglingum og viljum halda … Halda áfram að lesa: Ekkert verður af ferjusiglingum í sumar – en stefnan sett á sumarið 2019