Ný þjónustumiðstöð eldri borgara mun rísa við Dalbraut
Félagsmenn í Félagi eldri borgara á Akranesi voru ánægðir í dag þegar skrifað var undir samning um byggingu á nýrri þjónustumiðstöð fyrir aldraða á Akranesi. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness og Jón Ágúst Garðarsson skrifuðu í dag undir samning þess efnis í núverandi aðstöðu FEBAN við Kirkjubraut 40 – en fjölmenni var á fundinum. Frá … Halda áfram að lesa: Ný þjónustumiðstöð eldri borgara mun rísa við Dalbraut
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn