Dúxinn úr FVA – Karólína Andrea stefnir á læknisfræðina
„Draumurinn hefur alltaf verið læknisfræði svo stefnan er klárlega sett þangað. Seinna myndi ég svo vilja sérmennta mig á einhverju sviði læknisfræðarinnar,“ segir Karólína Andrea Gísladóttir við Skagafréttir. Karólína Andrea, sem er aðeins 18 ára gömul, sýndi afburða námsárangur í námi sínu í Fjölbrautaskóla Vesturlands – en hún útskrifaðist sem stúdent af náttúrufræðabraut þann 26. maí … Halda áfram að lesa: Dúxinn úr FVA – Karólína Andrea stefnir á læknisfræðina
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn