Nýtt HM lag frá Skagasveitinni Kajak – „Gullið kemur heim“

Almúgadrengirnir Sigurmon Hartmann Sigurðsson og Hreinn Elíasson hans í hljómsveitinni Kajak sendu í dag frá sér nýtt íslenskt stuðningslag HM 2018. Það er taktfast, grípandi og fullkomin leið til að koma sér í HM gírinn. „Fyrir rúmri viku síðan vorum við að vinna í litlum lagastúf sem fór síðan alltaf meir og meir að hljóma … Halda áfram að lesa: Nýtt HM lag frá Skagasveitinni Kajak – „Gullið kemur heim“