Sementsstrompurinn fjarlægður – nýtt deiliskipulagt kynnt

Á fundi bæjarráðs þann 21. júní s.l voru breytingar á deiliskipulagi Sementsreitsins samþykktar sem felast í því að fjarlægja sementsstrompinn. Tillaga þess efnis er til kynningar í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16-18 og á heimasíðu Akraneskaupstaðar. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir af svæðinu eins og það gæti litið út þegar niðurrifi við sementsreitinn verður … Halda áfram að lesa: Sementsstrompurinn fjarlægður – nýtt deiliskipulagt kynnt