Á fundi bæjarráðs þann 21. júní s.l voru breytingar á deiliskipulagi Sementsreitsins samþykktar sem felast í því að fjarlægja sementsstrompinn.
Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir af svæðinu eins og það gæti litið út þegar niðurrifi við sementsreitinn verður lokið.
Auglýsing