Golfstjarna Skagans afhenti verðlaun á meistaramóti yngri kylfinga

Á þriðja tug yngri kylfinga úr Golfklúbbnum Leyni lét veðrið ekki hafa áhrif á þátttöku þeirra á Meistaramóti klúbbsins sem fram fór 9. og 10. júlí. Íþróttamaður Akraness 2017, atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir, afhenti verðlaunin á lokahátíð sem fram fór á golfskálanum við Garðavöll. Fyrirkomulag á meistaramóti var punktakeppni með forgjöf og voru helstu úrslit … Halda áfram að lesa: Golfstjarna Skagans afhenti verðlaun á meistaramóti yngri kylfinga