Ungir Skagamenn í landsliðsverkefni KSÍ í Færeyjum

Skagamennirnir Hákon Arnar Haraldsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og Oliver Stefánsson voru á dögunum valdir í íslenska U16 ára landslið Íslands í knattspyrnu. Ísland keppir á Norðurlandamótinu sem fram fer dagana 3.-12. ágúst en þjálfari liðsins er Davíð Snorri Jónsson. Oliver Stefánsson Ísland er í riðli með Færeyjum, Kína og Noregi og er leikjaplan þeirra hér … Halda áfram að lesa: Ungir Skagamenn í landsliðsverkefni KSÍ í Færeyjum