Skemmtiferðaskipið Panorama leynir á sér – sjáðu myndirnar

Skemmtiferðaskipið Panorama hefur verið reglulegur gestur í Akraneshöfn á þessu ári. Um er að ræða þriggja mastra seglskip sem getur siglt allt að 11 sjómílu á klst. með vélarafli. Skipið var á Akranesi í gær en það mun alls koma 14 sinnum í Akraneshöfn á þessu ári. Skipið er í reglubundnum siglingum við Ísland. Panorama … Halda áfram að lesa: Skemmtiferðaskipið Panorama leynir á sér – sjáðu myndirnar