„Sólskinið kallaði á okkur“ – nýr sólríkur sumarslagari frá Kajak

Raf­tón­list­ar­dúóið KAJAK lætur verkin tala þegar kemur að framleiðslu á nýrri tónlist. Hljóm­sveit­in, sem er með sterka Skagatengingu hefur gefið út nýja smá­skífu sem er hægt er að nálg­ast á Spotify ásamt öðrum tónlistarveitum. Lagið „Shine“ er skemmtilegur og sólríkur sumarslagari sem kemur manni í góðan fíling – segir í tilkynningu frá hljómsveitinni sem á … Halda áfram að lesa: „Sólskinið kallaði á okkur“ – nýr sólríkur sumarslagari frá Kajak