„Sólskinið kallaði á okkur“ – nýr sólríkur sumarslagari frá Kajak
Raftónlistardúóið KAJAK lætur verkin tala þegar kemur að framleiðslu á nýrri tónlist. Hljómsveitin, sem er með sterka Skagatengingu hefur gefið út nýja smáskífu sem er hægt er að nálgast á Spotify ásamt öðrum tónlistarveitum. Lagið „Shine“ er skemmtilegur og sólríkur sumarslagari sem kemur manni í góðan fíling – segir í tilkynningu frá hljómsveitinni sem á … Halda áfram að lesa: „Sólskinið kallaði á okkur“ – nýr sólríkur sumarslagari frá Kajak
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn