Efnisgeymslan hverfur hægt og rólega á Sementsreitnum
Á hverjum degi breytist ásýndin á Sementsverksmiðjunni þar sem stórvirk vinnutæki eru að störfum við niðurrif á byggingum á svæðinu. Efnigeymslan við Faxabraut er á góðri leið með að hverfa eins og sjá má þessum myndum sem teknar voru fyrir nokkrum dögum. Mikið magn af brotajárni og öðru byggingarefni fellur til við niðurrifið á byggingunum … Halda áfram að lesa: Efnisgeymslan hverfur hægt og rólega á Sementsreitnum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn