Efnisgeymslan hverfur hægt og rólega á Sementsreitnum

Á hverjum degi breytist ásýndin á Sementsverksmiðjunni þar sem stórvirk vinnutæki eru að störfum við niðurrif á byggingum á svæðinu.

Efnigeymslan við Faxabraut er á góðri leið með að hverfa eins og sjá má þessum myndum sem teknar voru fyrir nokkrum dögum.

Mikið magn af brotajárni og öðru byggingarefni fellur til við niðurrifið á byggingunum á þessu svæði.

Á dögunum kom skip í Akraneshöfn sem tók við brotajárni og öðru slíku frá verksmiðjusvæðinu.

Auglýsinghttp://localhost:8888/skagafrettir/2018/03/16/skagatv-nidurrif-sementsverksmidjunnar-gengur-vel/

http://localhost:8888/skagafrettir/2017/10/19/work-north-rifur-sementsverksmidjuna-150-millj-kr-undir-kostnadaraaetlun/

 

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/04/29/loftmyndir-af-nidurrifi-sementsverksmidjunnar/

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/04/25/skagatv-efnisgeymslan-laetur-undan-storvirkum-vinnuvelum/