Jermelle Fraser verður næsti þjálfari ÍA í körfunni

Jermelle Fraser verður þjálfari og leikmaður körfuknattleiksliðs ÍA næsta vetur ef allt gengur að óskum. Félagið hefur komist að munnlegu samkomulagi við Bandaríkjamanninn sem mun koma til landsins í september. Fraser er fæddur árið 1987 og hefur á undanförnum misserum þjálfað í Malmö í Svíþjóð með góðum árangri. Fraser mun þjálfa yngri flokka ÍA ásamt … Halda áfram að lesa: Jermelle Fraser verður næsti þjálfari ÍA í körfunni