Guðmundur, Helgi og Logi í landsliðshóp fyrir EM í hópfimleikum
Skagamennirnir Guðmundur Kári Þorgrímsson, Helgi Laxdal Aðalgeirsson og Logi Örn Axel Ingvarsson eru í landsliðshóp Íslands sem keppir á Evrópumótinu í hópfimleikum. Þeir keppa allir fyrir Stjörnuna en hófu ferilinn með Fimleikafélagi Akraness, ÍA. Evrópumótið fer fram í Lissabon í Portúgal 17.-20. október 2018 og keppa Guðmundur, Helgi og Logi í blönduðu liði fullorðinna. Mikil samkeppni … Halda áfram að lesa: Guðmundur, Helgi og Logi í landsliðshóp fyrir EM í hópfimleikum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn