Franklin kemur og þjálfar körfuboltaliðin á Skaganum

Það eru sviptingar í þjálfaramálum ÍA í körfubolta karla. Bandaríkjamaðurinn Chaz Franklin kemur til landsins í byrjun næstu viku. Eins og greint var frá nýverið var búið að komast að samkomulagi við Jermelle Fraser en það gekk ekki eftir. Chaz Franklin er 37 ára gamall og kemur frá borginni Philadelphia. Franklin er með mikla reynslu sem leikmaður … Halda áfram að lesa: Franklin kemur og þjálfar körfuboltaliðin á Skaganum