Golfklúbburinn Leynir vill selja 40% eignarhlut í vélageymslu
Á fundi bæjarráðs Akraness þann 24. september var samþykkt að fela bæjarstjóra að ganga til viðræðna við forsvarsmenn Golfklúbbsins Leynis um kaup á 40% eignarhluta Leynis í vélageymslu við Garðavöll. Guðmundur Sigvaldason, framkvæmdastjóri Leynis, segir að málið hafi verið í undirbúningi í nokkurn tíma. „Þetta er hluti af uppbyggingu á Garðavelli í tengslum við nýja … Halda áfram að lesa: Golfklúbburinn Leynir vill selja 40% eignarhlut í vélageymslu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn