Gríðarleg eftirspurn eftir nýjum leiguíbúðum Bjargs á Akranesi

Leiguíbúðum á Akranesi mun fjölga mikið á næstunni þegar framkvæmdum við 33 leiguíbúðir verður lokið við Asparskóga á Akranesi. Bjarg íbúðafélag stendur á bak við þessa framkvæmd. Fyrstu íbúðirnar verða afhentar um mitt sumar 2019. Akraneskaupstaður fær átta íbúðir til ráðstöfunnar í íbúðarkjarnanum. Bjargi er ætlað að skapa tekjulægri hópum öruggt og gott húsnæði. Íbúðirnar í … Halda áfram að lesa: Gríðarleg eftirspurn eftir nýjum leiguíbúðum Bjargs á Akranesi