Sigríður nýr verkefnastjóri atvinnumála hjá Akraneskaupstað

„Akranesbær er framsækið bæjarfélag sem hefur stutt vel við íbúa sína á sviðum stoðþjónustu, tómstunda og íþróttaiðkunnar. Bærinn er aðlaðandi fyrir fjölskyldufólk meðal annars vegna þess góða starfs sem hefur verið unnið á þeim sviðum. Ég er full tilhlökkunar til að taka þátt í að gera Akranesbæ enn betra bæjarfélag í fyrirhuguðu átaksverkefni á sviði … Halda áfram að lesa: Sigríður nýr verkefnastjóri atvinnumála hjá Akraneskaupstað