Ruth og Þorpið fengu Múrbrjótinn ı tómstundastarf fyrir margbreytilega hópa skilar árangri

Auglýsing Ruth Jörgensdóttir Rauterberg og Frístundamiðstöðin Þorpið fengu Múrbrjótinn á Alþjóðlegum degi fatlaðs fólks þann 3. desember s.l. Á móti verðlaununum tóku Aldís Helga Egilsdóttir, Heiðrún Janusardóttir, verkefnastjóri æskulýðs- og forvarnamála, Ívar Hrafn Jónsson, Ruth  Jörgensdóttir Rauterberg, Ólafur Elías Harðarson og Lúðvík Gunnarsson deildarstjóri Þorpsins. Það eru Landssamtökin Þroskahjálp sem veita þessa viðurkenningu. Samtökin hafa haldið upp á daginn með … Halda áfram að lesa: Ruth og Þorpið fengu Múrbrjótinn ı tómstundastarf fyrir margbreytilega hópa skilar árangri