Þýtur í stráum ı Kór Akraneskirkju með útgáfutónaleika

Kór Akraneskirkju gefur út geisladisk í desember og fagnar því með útgáfutónleikum. Upptökur á geisladisknum fóru fram í Vinaminni nýverið – og verða útgáfutónleikarnir í Vinaminni laugardaginn 15. desember n.k. Forsala aðgöngumiða fer fram í Versluninni Bjargi við Stillholt. Valgeir Guðjónsson söngvari og tónskáld verður sérstakur gestur á útgáfutónleikunum. Hljómsveitin sem leikur undir með kórnum … Halda áfram að lesa: Þýtur í stráum ı Kór Akraneskirkju með útgáfutónaleika