Aron Elvar: „Draumurinn að komast í landsliðið og spila fyrir Ísland“

Auglýsing Aron Elvar Dagsson er 14 ára Skagamaður sem hefur í nógu að snúast í íþróttalífinu. Aron Elvar var á dögunum boðaður á æfingar hjá U-15 ára landsliði Íslands í körfubolta. Aron æfir þrjár íþróttir með góðum árangri og segir hinn hávaxni og fjölhæfi íþróttastrákur að hann þekki ekkert annað og þjálfarar hans sýni því … Halda áfram að lesa: Aron Elvar: „Draumurinn að komast í landsliðið og spila fyrir Ísland“