Úr „Brekkó“ á topp 100 lista yfir áhrifamestu ungmenni í stjórnmálum á heimsvísu

Auglýsing Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands og þingkona Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi er á topp 100 lista Apolitical yfir áhrifamestu ungmenni í stjórnmálum á heimsvísu og væntanlega framtíðarleiðtoga. Þórdís Kolbrún var kjörin á Alþingi árið 2016 en áður var hún aðstoðarkona þáverandi innanríkisráðherra Ólafar Nordal. Þórdís Kolbrún er næstyngst þeirra sem orðið hafa … Halda áfram að lesa: Úr „Brekkó“ á topp 100 lista yfir áhrifamestu ungmenni í stjórnmálum á heimsvísu