Víkingur og Bjarni á meðal aflahæstu skipa ársins 2018
Auglýsing Tvö skip sem tengjast Akranesi sterkum böndum voru á meðal 10 aflahæstu uppsjávarskipa ársins 2018. Þetta kemur fram á vefnum aflafrettir.is. Víkingur AK endaði í efsta sæti yfir heildarafla ársins og var eina skipið sem náði að rjúfa 60.000 tonna múrinn. Víkingur landaði alls 42 sinnum á árinu 2018. Skagmaðurinn Albert Sveinsson er skipstjóri … Halda áfram að lesa: Víkingur og Bjarni á meðal aflahæstu skipa ársins 2018
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn