Nýtt aðsóknarmet á skagafrettir.is – 4.120 notendur á einum degi

Auglýsing Mánudagurinn 14. janúar fór í sögubækurnar á skagafrettir.is – en nýtt aðsóknarmet var sett á þeim degi. Alls komu 4.120 notendur inn á skagafrettir.is 14.01.2018 en fyrra metið var 2.997 frá því í desember 2017. Þeir notendur sem fóru inn á skagafrettir.is mánudaginn 14. janúar skoðuðu tæplega 7.000 fréttir Á einni klukkustund eða á mill … Halda áfram að lesa: Nýtt aðsóknarmet á skagafrettir.is – 4.120 notendur á einum degi