SkagaTV: Sjáðu flugvélina lenda á golfvellinum á Akranesi

Auglýsing Þessi frétt birtist fyrst þann 13. júní 2017.  Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum í dag lenti fisflugvél á Garðavelli á Akranesi á mánudaginn. Atvikið er litið alvarlegum augum og er til skoðunar hjá lögreglu. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar fisflugvélin snertilendir á malarvegi sem er á milli 13. … Halda áfram að lesa: SkagaTV: Sjáðu flugvélina lenda á golfvellinum á Akranesi