Fullt hús stiga hjá körfustrákum ÍA – gestaliðin ánægð með umgjörð mótsins

Auglýsing ÍA gerði sér lítið fyrir og vann alls fjóra leikina sem liðið lék um helgina á heimavelli í keppni hjá drengjum í 8. flokki á Íslandsmótinu. ÍA leikur þar með í B-deild á næsta fjölliðamóti. Það er mikill uppgangur í yngri flokka starfi ÍA í körfuboltanum. Um helgina fór fram fjölliðamót í íþróttahúsinu við … Halda áfram að lesa: Fullt hús stiga hjá körfustrákum ÍA – gestaliðin ánægð með umgjörð mótsins