Spennandi lokaatriði í Ófærð var tekið upp á Akranesi
Spennuþættirnir Ófærð hafa vakið mikla athygli og eru margir sem horfa á þáttinn. Í 8. þætti sem sýndur var í kvöld kom Akranes við sögu sem leikmynd í lokaatriði þáttarins. Þar gekk mikið á. Lögreglumaður úr þættinum ætlaði að hitta grunsamlegan einstakling við leikvöll sem er við Suðurgötu. Þar hófst spennandi atburðarás sem endaði í … Halda áfram að lesa: Spennandi lokaatriði í Ófærð var tekið upp á Akranesi
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn