Skagamaðurinn Davíð Þór verðlaunaður fyrir tónlistina í „Kona fer í stríð“
Skagamaðurinn Davíð Þór Jónsson stóð uppi sem sigurvegari við afhendingu Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunanna 2019 í Berlín í dag. Verðlaunin hlýtur Davíð fyrir tónlist sína í kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð. Þetta kemur fram á RÚV. Þetta í níunda sinn sem verðlaunin eru veitt. Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunin bera heitið Harpa og eru veitt árlega einu tónskáldi … Halda áfram að lesa: Skagamaðurinn Davíð Þór verðlaunaður fyrir tónlistina í „Kona fer í stríð“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn