Stefán Þór er „skúffuskáld“ með sterka tengingu á Akranes

Eins og fram hefur komið á Stefán Þór Steindórsson, byggingafulltrúi Akraness, eitt af lögunum í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2019. Lagið heitir „Þú bætir mig / Make me whole“ og er það flutt af Ívari Daníels. Stefán Þór segir í samtali við skagafrettir.is að hann eigi þá ósk að fólk njóti kvöldsins saman í faðmi vina eða ættingja heima … Halda áfram að lesa: Stefán Þór er „skúffuskáld“ með sterka tengingu á Akranes