Ný ábreiða frá Rakel og Arnari – 58 ára gamall smellur frá Elvis

Rakel Pálsdóttir og Arnar Jónsson halda áfram að setja skemmtilegar „ábreiður“ af þekktum lögum út á veraldarvefinn. Nýjasta afurð þeirra er „Cant help falling in love“ og má hlusta á lagið hér fyrir neðan. „Can’t Help Falling in Love“ var samið árið 1961 og var sungið af hinum eina sanna Elvis Presley á plötunni Blue … Halda áfram að lesa: Ný ábreiða frá Rakel og Arnari – 58 ára gamall smellur frá Elvis