Fjórir Skagamenn í U-17 ára landsliði KSÍ sem keppir í undankeppni EM

Fjórir leikmenn frá Akranesi eru í lokahóp U17 ára landsliðs karla sem keppir fyrir Ísland í undankeppni EM 2020. Þeir eru Hákon Arnar Haraldsson (ÍA), Jón Gísli Eyland Gíslason (ÍA), Ísak Bergmann Jóhannesson (Norrköping) og Oliver Stefánsson (Norrköping). Hákon er fæddur árið 2003 líkt og Ísak Bergmann en Oliver er fæddur árið 2002. Þeir tveir … Halda áfram að lesa: Fjórir Skagamenn í U-17 ára landsliði KSÍ sem keppir í undankeppni EM