Jón Orri ber sig vel eftir alvarleg meiðsli – fór úr ökklalið í körfuboltaleik
„Staðan er bara fín núna. Gifsið fer bara í taugarnar á mér. Það var fínt að bíða með alvarlegu meiðslin þangað til maður er „hættur“ í boltanum. En þetta fór nú allt saman eins vel og hægt var. Nánast ekkert brotið en einhverjar beinflísar á flakki um liðinn,“ segir Skagamaðurinn Jón Orri Kristjánsson sem slasaðist alvarlega … Halda áfram að lesa: Jón Orri ber sig vel eftir alvarleg meiðsli – fór úr ökklalið í körfuboltaleik
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn