Dagar Kútter Sigurfara brátt á enda – áhugasamir geta eignast skipið

Kútter Sigurfari verður fjarlægður og fargað ef ekki tekst að finna áhugasama aðila sem vilja eignast skipið. Þetta kemur fram á ályktun bæjarráðs Akraness. „Með þeim rannsóknum sem framkvæmdar voru telur bæjarfélagið sig hafa sinnt rannsóknum á gripnum með fullnægjandi hætti. Með niðurstöðum rannsóknanna og þeirri staðreynd að ekki er um skráðan safngrip að ræða … Halda áfram að lesa: Dagar Kútter Sigurfara brátt á enda – áhugasamir geta eignast skipið