Pistill: Þorpið í kaupstaðnum – fyrsti hluti

Heiðrún Janusardóttir verkefnisstjóri æskulýðs-og forvarnarmála hjá Akraneskaupstað skrifar hér fyrsta pistilinn af alls fjórum þar sem að hún beinir kastljósinu að því mikla starfi sem unnið er í Þorpinu. Við sem vinnum í Þorpinu fáum oft spurningar eins ,,Hvað er Þorpið?“ ,,Heitir Arnardalur núna Þorpið?“eða ,,Hvað er Hvíta hús?“ . Í greinaflokknum ,,Þorpið í kaupstaðnum … Halda áfram að lesa: Pistill: Þorpið í kaupstaðnum – fyrsti hluti