Pistill: Þorpið í kaupstaðnum lll –Hvíta húsið, ungmennahús

Heiðrún Janusardóttir verkefnisstjóri æskulýðs-og forvarnarmála hjá Akraneskaupstað skrifar hér þriðja pistilinn af alls fjórum þar sem að hún beinir kastljósinu að því mikla starfi sem unnið er í Þorpinu. Ungmennahúsið Hvíta húsið hóf starfsemi sína 1. maí 2002 í húsnæði gamla Iðnskólans á Akranesi að frumkvæði Rauða kross deilda á Vesturlandi í samstarfi við Akraneskaupstað. … Halda áfram að lesa: Pistill: Þorpið í kaupstaðnum lll –Hvíta húsið, ungmennahús