SkagaTV: „Markmiðið er að sigra sjálfa mig“

„Ég hlakka til og get varla beðið að fá að syngja hér á heimavelli í Bíóhöllinni. Ég stefni á að bæta mig og sigra sjálfa mig. Það er aðalmarkmiðið í keppninni,“ segir Jóna Alla Axelsdóttir við Skagafréttir. Jóna Alla keppir fyrir hönd FVA í Söngkeppni Framhaldsskólanna sem fram fer laugardaginn 13. apríl. Þetta er í … Halda áfram að lesa: SkagaTV: „Markmiðið er að sigra sjálfa mig“