Rósa og Aron eru á meðal bestu danspara í Evrópu
Rósa Kristín Hafsteinsdóttir og Aron Logi Hrannarsson náðu frábærum árangri á Evrópumeistaramótinu í latín dönsum sem fram fór um s.l. helgi í Blackpool á Englandi. Rósa Kristín komst í undanúrslit ásamt dansfélaga sínum Aroni Loga. Árangurinn er glæsilegur þar sem að 130 bestu danspör Evrópu í 16- ára og yngri hófu keppni á EM. Alls … Halda áfram að lesa: Rósa og Aron eru á meðal bestu danspara í Evrópu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn