Pistill: „Árnahús – tækifæri til góðra verka“

Aðsend grein frá Gísla Gíslasyni. Á Sólmundarhöfða stendur lítið timburhús og skemma sem áður var hlaða. Árnahús er það nefnt, eflaust eftir Árna Sigurðssyni, en hann og Guðrún Þórðardóttir byggðu húsið. Einhver fleiri nöfn hafa verið notuð um húsið – en höldum okkur við Árnahús.   Árnahús var samkvæmt gögnum byggt árið 1901 og því … Halda áfram að lesa: Pistill: „Árnahús – tækifæri til góðra verka“