Lára fékk heiðursverðlaun fyrir rannóknarverkefni í barnatannlækningum

Lára Hólm Heimisdóttir er svo sannarlega að gera það gott í meistaranámi sínu í barnatannlækningum í Norður-Karólínu háskólann í Bandaríkjunum. Lára, sem er fædd og uppalinn hér á Akranesi, fékk verðlaun fyrir rannsóknarverkefni hennar á barnatannlæknaþingi sem fram fór í Chicago um liðna helgi. Þar voru átta rannsóknarverkefni framhaldsnema í barnatannlækningum kynnt en öll þessi … Halda áfram að lesa: Lára fékk heiðursverðlaun fyrir rannóknarverkefni í barnatannlækningum