Rakel með magnaða útgáfu af „Halo“ í Akraneskirkju
Rakel Pálsdóttir hefur á undanförnum misserum og árum skipað sér í fremstu röð söngvara á landinu. Rakel hefur m.a. keppt í undankeppni Söngvakeppni Evrópu hér á Íslandi svo eitthvað sé nefnt. Rakel syngur hér lagið Halo í Akraneskirkju þar sem að Birgir Þórisson leikur með henni á píanó. Beyoncé söng Halo með eftirminnilegum hætti þegar … Halda áfram að lesa: Rakel með magnaða útgáfu af „Halo“ í Akraneskirkju
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn