Rakel með magnaða útgáfu af „Halo“ í Akraneskirkju


Rakel Pálsdóttir hefur á undanförnum misserum og árum skipað sér í fremstu röð söngvara á landinu.

Rakel hefur m.a. keppt í undankeppni Söngvakeppni Evrópu hér á Íslandi svo eitthvað sé nefnt.

Rakel syngur hér lagið Halo í Akraneskirkju þar sem að Birgir Þórisson leikur með henni á píanó.

Beyoncé söng Halo með eftirminnilegum hætti þegar það var gefið út á sínum tíma en söngurinn hjá Rakel er ekkert síðri eins og heyra má á upptökunni hér fyrir ofan.

Ættartréð:
Rakel er fædd á Akranesi en foreldrar hennar eru Páll Halldór Sigvaldason og Unnur Sigurðardóttir. Rakel á einn bróðir en hann heitir Flosi.