Unnar og Aron taka við sem þjálfarar kvennaliðs ÍA

Unnar Þór Garðarsson og Aron Ýmir Pétursson taka við sem þjálfarar hjá kvennaliði ÍA knattspyrnu. Frá þessu var greint á heimasíðu KFÍA í kvöld. Þeir taka við starfinu af Helenu Ólafsdóttur og Anítu Lísu Svansdóttur, sem hættu störfum nýverið. Unnar Þór hefur víðtæka reynslu sem þjálfari m.a. hjá Völsungi á Húsavík þar sem hann starfaði … Halda áfram að lesa: Unnar og Aron taka við sem þjálfarar kvennaliðs ÍA