Eiríkur metinn hæfastur sem sóttu um laust embætti landsréttardómara

Eiríkur Jónsson, lagaprófessor, var metinn hæfastur þeirra sem sóttu um laust embætti landsréttardómara. Þetta kemur fram á vef Kjarnans. Skagamaðurinn var á sínum tíma í sæti nr. 7 á lista hæfisnefndar við skipun dómara í Landsrétt. Í lok maí afhenti Sigríður Andersen, þáverandi dómsmálaráðherra, forseta Alþingis tillögu sína að skipun í embætti 15 dómara. Fjórir … Halda áfram að lesa: Eiríkur metinn hæfastur sem sóttu um laust embætti landsréttardómara