Fundum ekki réttu leikmennina til að styrkja liðið segir Unnar Þór þjálfari ÍA

„Markmiðið það sem eftir eru tímabils er auðvitað að bæta liðið, fá stelpurnar til að hafa trú á verkefninu og þannig að halda liðinu uppí Inkasso deildinni,“ segir Unnar Þór Garðarsson þjálfari kvennaliðs ÍA í knattspyrnu. Unnar Þór og Aron Ýmir Pétursson tóku nýverið við sem þjálfarar liðsins eftir að þjálfarateymi ÍA sagði upp störfum. … Halda áfram að lesa: Fundum ekki réttu leikmennina til að styrkja liðið segir Unnar Þór þjálfari ÍA