Sóknarnefnd íhugar að skila „hefndargjöf“ frá Akraneskaupstað

Sóknarnefnd Akraneskirkju íhugar að skila gjöf sem Akraneskaupstaður afhenti Akraneskirkju árið 2008. Um er að ræða gamla Iðnskólahúsið við Skólabraut, en Akraneskaupstaður gaf Akraneskirkju eignina árið 2008. Ástæðan fyrir þessari hugmynd er að margvíslegar skemmdir komu fram í húsinu fljótlega eftir að gjöfin átti sér stað. Meðal annars á klæðningu sem ekki var unnin í … Halda áfram að lesa: Sóknarnefnd íhugar að skila „hefndargjöf“ frá Akraneskaupstað