Frábær samantekt hjá ÍATV – sjáðu mörkin gegn Levadia Tallinn
Íslandsmeistaralið 2. flokks karla í knattspyrnu, ÍA/Kári/Skallagrímur, vann stóran sigur gegn Levadia Tallinn í 1. umferð UEFA Unglingadeildinni á Akranesvelli í gær. Lokatölur 4-0. Síðari leikurinn fer fram þann 23. okt. í Lettlandi og er staða ÍA/Kára/Skallagríms nokkuð góð fyrir þann leik. Samanlagður árangur úr leikjunum ræður úrslitum. ÍATV var með frábæra útsendingu frá leiknum … Halda áfram að lesa: Frábær samantekt hjá ÍATV – sjáðu mörkin gegn Levadia Tallinn
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn