Gríðarlegur fjöldi nemenda mætti á Tæknimessu í FVA

Tæknimessa fór fram í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í byrjun október. Þangað lögðu um 700 grunnskólanemar frá öllu Vesturlandi leið sína. Á Tæknimessunni fór fram kynning hjá FVA á iðnámsbrautum skólans. Þar að auki kynntu öflug iðn – og hátæknifyrirtæki á Vesturlandi starfssemi sína. Heiðar Mar Björnsson, kvikmyndagerðarmaður á Akranesi, var með kynningu á sínu … Halda áfram að lesa: Gríðarlegur fjöldi nemenda mætti á Tæknimessu í FVA