HEIMA-SKAGI fær 450.000 kr. styrk frá Akraneskaupstað

Eins og fram hefur komið stendur mikið til þann 1. nóvember á Akranesi þegar tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fer fram í fyrsta sinn. Bæjarráð Akraness fjallaði um tónlistarhátíðina á síðasta fundi sínum. Þar var erindi frá menningar – og safnanefnd um tónlistarhátíðina HEIMA-SKAGI tekið fyrir. Á fundinum var samþykkt að styrkja tónlistarhátiðina samtals að fjárhæð kr 450.000. … Halda áfram að lesa: HEIMA-SKAGI fær 450.000 kr. styrk frá Akraneskaupstað